Einar Kárason rithöfundur mun fjalla um nýjustu bók sína, Stormfugla.
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its first meeting of the 2018/9 Rotary year.
Kæru félagar,Það verður gaman að hittast aftur eftir sumarfrí en fyrsti fundurinn verður miðvikudaginn 15. ágúst á Amtbókasafninu og fundartíminn kl. 19 - 20.15Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar verður farið yfir áherslur ársins, áætlaða dagskrá starfsársins, nefndarskipan og hlutverk hverrar nefndar.Þa...
Fundarefni: Starfsgreinaerindi Jónasara SigurgeirssonarGerður Guðjónsdóttir flytur 3ja mínútna erindi dagsins. Formaður ritnefndar Reynir Guðnasson mun afhenda 1 eintak af afmælisritinu.
Forseti, Þórunn Benediktsdóttir setti fundinn. Gestur frá Burlington Kansas, USA, Mr. Ken Hughes. Þriggja mín erindi frá Agnari Guðmundssyni, hann fór yfir veikindi eiginkonu sinnar. Ólafur Helgi fór yfir vorferðina, alþjóðaþingið í Hamborg. Ólafur Helgi hvatti félaga til að skrá sig strax...
Stjórnarfundur núverandi stjórnar klúbbsins með fráfarandi stjórn. Farið var yfir starfsáherslur og funda- og nefndaplan
Fyrirlesari var Ólafur Helgi KjartanssonKarl Kristjánsson flutti 3ja mínútna erindi.
1. stjórnarfundur nýrrar stjórnar haldinn í Starmóa 6.
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Það er komið að hinni árlegu grillveislu Rótarýklúbbs Akureyrar í Botnsreit miðvikudaginn 22. ágúst kl. 18:30Það verður boðið upp á klassískt grill frá Bautanum og kostar 4.100 kr. á mann. Klúbburinn sér um drykki; rautt, hvítt og gos.Þetta hefur verið skemmtileg fjölskyldustund og væri gaman að sjá...
Þriggja mínútna erindi: Anna Linda Aðalgeirsdóttir.Fundarumsjón: Umhverfis- og tómstundanefnd; formaður Guðríður Helgadóttir.Ræðumaður: Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar.
Fyrirlesari: Rósa Guðbjartsdóttir3ja mín. erindi: Hjördís GuðbjörnsdóttirFundur í umsjón Þjóðmálanefndar
3. fundur starfsársins, fundur nr. 3425 frá stofnun. Fundur settur. Fjórprófið. Gestir boðnir velkomnir. Sólveig eiginkona Péturs Jóhannssonar, Vilborg Georgsdóttir eiginkona Guðmundur Björnssonar. Hulda Oddsdóttir eiginkona Jóns B. Guðnasonar. Maríanna Einarsdóttir eiginkona Þorsteins Marteinssona...
Fyrsti fundur starfsársins og á fundinum kynnir stjórnin starfsáætlun sína og fjárhagsáætlun
Vinna við nýja félagakerfið
Forseti bauð félagsmenn velkomna í Starmóa 6.
Starfsgreinarerindi
Fundur í umsjón Þjónustunefndar - Formaður Ragnar Jóhann Jónsson. Aðal erindi kvöldsins verður í höndum fulltrúa frá Handknattleiksdeild KAVið eigum von á góðum gesti en Garðar Eiríksson umdæmisstjóri verður á svæðinu og ætlar að mæta á fundinn (formlega heimsóknin hans verður þann 17. Október).
Þriggja mínútna erindi: Baldur Sæmundsson.Fundarumsjon: Starfsþjónustunefnd; formaður Svava Bernharðsdóttir.Ræðumaður: Ragnar Jóhannsson.
Nú er enn eitt spennandi starfsár framundan og hlökkum við til vetrarins.Fyrsti fundur okkar verður næsta fimmtudag 30. ágúst kl. 7:45 í GKG. Efni fundarins eru tvö. 1. Guðmundur félagi okkar ætlar að vera með innlegg um Nepal og hugsanlega ferð þangað næsta vor. Spennandi fróðleikur fyrir alla þó ...
Ljósanætur fundur. Mætt í Duus í súpu og brauð þaðan farið menningargögnu og viðburðir skoðaðir. Forföll: Þórunn Benediktsdóttir, Jón B. Guðnason.
Fundur haldinn í Félagsheimili Seltjarnarness og er fundarefni fundarins í höndum Ferðanefndar, en formaður hennar er Hrefna Kristmannsdóttir. Þau hafa fengið hann Árna Bergmann, rithöfund til koma á fundinn og halda erindi um Rússland.