Félagi okkar Sr. Skúli flytur fyrirlestur sem hefur yfirskriftin er: Hátt til lofts og vítt til veggja: Biskupstíð Sigurgeirs Sigurðssonar 1939 til 1953. Óhætt er að segja að biskupstíð Sigurgeirs hafi einkennst af róttækum breytingum bæði innanlands og í hinu alþjóðlega samhengi. Heimsstyrjaldar...
Erindi fyrir Rótarýklúbb Seltjarnarness, 18. október 2024 Erla Hulda Halldórsdóttir: Ástin og lífið í sendibréfum frá nítjándu öld Í erindinu verður fjallað um sendibréf, kosti þeirra og galla sem sagnfræðilegrar heimildar, og hvernig ég hef nýtt þau við rannsóknir mínar á lífi fólks á fyrstu á...
Katrín Ólafsdóttir, hagfræðingur og flytur erindi sem hún nefnir „Hugleiðingar um horfur á vinnumarkaði“.
Albert Jónsson, sendiherra mætir á fund okkar 13. desember n.k. og flytjur erindi um stöðu alþjóðamála. Alþjóðanefnd sér um þennan fund.
Hjörtur J Guðmundsson, alþjóðastjórnmálafræðingur kemur á fund klúbbsins 14. mars 2025 og flytur þar erindi sem hann nefnir Víðtæk fríverzlun í stað EES. Þessi fundur er í umsjón Alþjóðanefndar.